fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Fyrrum efnilegasti leikmaður heims leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan Krkic, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur lagt skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann var lengi talinn einn efnilegasti leikmaður heims.

Meiðsli settu strik í reikning Bojan sem spilaði fyrir lið eins og AC Milan, Ajax, Stoke City, Mainz og Alaves.

Ferill hans endaði í Japan hjá Vissel Kobe en hann hefur verið samningslaus síðan í janúar og ákvað að kalla þetta gott.

Bojan spilaði yfir 100 deildarleiki fyrir Barcelona og náði að leika einn landsleik fyrir Spán árið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar