fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Fyrrum efnilegasti leikmaður heims leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan Krkic, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur lagt skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann var lengi talinn einn efnilegasti leikmaður heims.

Meiðsli settu strik í reikning Bojan sem spilaði fyrir lið eins og AC Milan, Ajax, Stoke City, Mainz og Alaves.

Ferill hans endaði í Japan hjá Vissel Kobe en hann hefur verið samningslaus síðan í janúar og ákvað að kalla þetta gott.

Bojan spilaði yfir 100 deildarleiki fyrir Barcelona og náði að leika einn landsleik fyrir Spán árið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af