fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Loks kom í ljós hvað Chelsea borgaði fyrir Potter – Næst dýrasti þjálfari sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 22:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter kostaði Chelsea 21,5 milljón punda en þetta kemur fram í ársreikningi Brighton sem var opinberaður í gær.

Chelsea fékk Potter frá Brighton síðasta haust en hann er þar með næst dýrasti þjálfari sem fer á milli liða.

FC Bayern borgaði 22 milljónir punda til að sækja Julian Nagelsmann frá RB Leipzig sumarið 2021.

Potter er hins vegar dýrasti þjálfarinn sem keyptur hefur verið á milli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Potter hefur ekki vegnað vel í starfi en gengi liðsins hefur aðeins batnað síðustu vikur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af