fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gert grín að Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, er hann lék með Manchester United.

Það er Scholes sjálfur sem greinir frá þessu en hann keypti takkaskó fyrir 50 pund á sínum tíma.

Liðsfélagar Scholes vissu að um ódýra týpu væri að ræða en yfirleitt eru þrjár tegundir af takkaskóm og sú dýrasta er yfirleitt rándýr.

Atvinnumaðurinn Scholes keypti miðjuparið og áttaði sig á þeirri staðreynd of seint.

,,Ég keypti takkaskó og held að þeir hafi kostað í kringum 50 pund,“ sagði Scholes í samtali við BBC.

,,Þeir voru alveg eins og strákarnir klæddust, sami litur og allt það. Ég held hins vegar að ég hafi keypt ódýrari gerðina.“

,,Það var ekki fyrr en ég var að hita upp að ég fattaði það. Ég bjóst við að þetta væru góðir skór. Ég borgaði 50 pund fyrir þá og hélt að þeir væru málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar