fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:00

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Houssem Aouar var sterklega orðaður við Manchester United í janúarglugganum.

Aouar var einn af þeim leikmönnum sem Man Utd horfði til eftir meiðsli Christian Eriksen sem verður frá í dágóðan tíma.

Aouar mun þó ekki enda í Manchester en hann hefur náð samningum við Real Betis og fer þangað í sumar.

Lyon mun ekki fá neitt fyrir leikmanninn sem verður samningslaus í sumar og gengur frítt í raðir Betis.

Aouar er 24 ára gamall og á að baki 171 deildarleik fyrir Lyon og þá einn landsleik fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkur á að Chelsea deili heimavelli með West Ham í fjögur ár

Líkur á að Chelsea deili heimavelli með West Ham í fjögur ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja klefann klofinn í afstöðu sinni í kjölfar ákvörðunarinnar afdrifaríku – Þessir sjö hafi verið ósáttir með stjórann

Segja klefann klofinn í afstöðu sinni í kjölfar ákvörðunarinnar afdrifaríku – Þessir sjö hafi verið ósáttir með stjórann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú ensk félög vilja miðjumann Liverpool frítt í sumar

Þrjú ensk félög vilja miðjumann Liverpool frítt í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ársreikningur Chelsea opinberaður – Botnlaust tap á síðustu leiktíð

Ársreikningur Chelsea opinberaður – Botnlaust tap á síðustu leiktíð