fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þýskaland: Frankfurt niðurlægði Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:46

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt 5 – 1 Bayern Munchen
1-0 Omar Marmoush
2-0 Eric Ebimbe
3-0 Hugo Larsson
3-1 Joshua Kimmich
4-1 Eric Ebimbe
5-1 Ansgar Knauff

Bayern Munchen fékk alvöru skell í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Frankfurt á útivelli.

Bayern er í toppbaráttunni en er þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem er taplaust.

Flestir bjuggust við útisigri Bayern í dag en Frankfurt kom mörgum á óvart og vann frábæran 5-1 sigur og niðurlægði núverandi meistara.

Bayern var vissulega með hærra xG í þessari viðureign og átti fleiri tilraunir að marki heimamanna.

Frankfurt nýtti þó sín færi og spilaði mjög vel á köflum og lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa