fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Staðfestir að peningarnir í Sádi hafi skipt miklu máli en kom með annan punkt – ,,Erum ekki að segja það bara til að segja það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar miðjumaðurinn eftirsótti Ruben Neves ákvað að færa sig til Sádi Arabíu í sumar.

Neves var orðaður við fjölmörg lið í Evrópu en hann er aðeins 26 ára gamall og lék lengi með Wolves á Englandi.

Neves ákvað að skrifa undir hjá Al-Hilal í sumarglugganum en peningarnir í Sádi tala sínu máli og viðurkennir Portúgalinn það fúslega.

,,Auðvitað spiluðu penignarnir hlutverk. Það er ekki hægt að fela það,“ sagði Neves í samtali við BBC.

,,Þetta snerist þó einnig um verkefnið sem mér var boðið, ég veit að fólk heldur að við séum bara að segja það til að segja það en það er ekki rétt.“

,,Þetta er risastórt verkefni, ég held að fólk átti sig ekki á hversu mikið fótboltinn er að tækka hérna, hvernig hann getur verið eftir eitt eða tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa