fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Skoða það að reka Hodgson – Tveir kostir á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace eru farnir að skoða það mjög alvarlega að reka Roy Hodgson úr starfi, staða liðsins er slæm.

Hodgson tók við Palace á síðustu leiktíð og bjargaði liðinu frá falli. Hann ákvað að taka eitt tímabil til viðbótar.

Hodgson hefur ekki náð að kveikja í liði Palace á þessu tímabili og er staðan í skoðun.

Ensk blöð segja að tveir kostir séu á borði forráðamanna Palace og er málið í skoðun.

Nefndur er Steve Cooper sem líklega verður rekinn frá Nottingham Forest á næstu dögum en einnig Kieran McKenna þjálfari Ipswich.

McKenna tók við Ipswich fyrir rúmu ári síðan en áður var hann í þjálfarateymi Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar