fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Hlynur Freyr seldur til Óskars og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Freyr Karlsson hefur verið seldur frá Val til Haugesund í Noregi. Íslenska félagið staðfestir þetta.

Hinn 19 ára gamli Hlynur var frábær með Val í sumar eftir að hann kom frá Ítalíu síðasta vetur og nú fer hann í norska boltann.

„Hlynur er ekki bara frábær leikmaður heldur frábær manneskja sem við munum sakna mikið. Hann er hins vegar ungur að árum og á framtíðina fyrir sér. Hann þroskaðist mikið sem leikmaður hjá okkur í Val þar sem hann fékk stórt hlutverk og ég er ekki í nokkrum vafa um að hann verður fljótt lykilmaður hjá Haugasund sem er mjög spennandi klúbbur. Við óskum Hlyni alls hins besta í framtíðinni,“ segir Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals.

Óskar Hrafn Þorvaldsson verður þjálfari Haugesund á næstu leiktíð en liðið bjargaði sér frá falli úr norsku úrvalsdeildinni á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna