fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sancho bíður og vonar að Ratcliffe lagi hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United er sagður bíða og vona að Sir Jim Ratcliffe sem er að kaupa hlut í félaginu geti lagað ástandið.

Sancho hefur ekki æft eða spilað með United í fleiri vikur eftir að hafa lent í stríði við Erik Ten Hag.

Með nýjum eigandi gætu komið breytingar og er ekki útilokað að hann skoði að skipta um þjálfara.

„Sancho er enn að hallast að því að fara í janúar en hann vill líka og sjá hvaða breytingar koma með nýjum eiganda,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

„Það er ekki kominn neinn verðmiði á hann, lán með möguleika á kaupum er líklegast. Juventus hefur mikinn áhuga.“

Starf Ten Hag gæti verið í hættu á næstu vikum en það verður þétt spilað næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM