fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Hopper dómari í ensku úrvalsdeildinni fær enga refsingu fyrri mistök sín í leik Manchester City og Tottenham um helgina.

Hooper sem er 41 árs gamall dæmir leik Sheffield United og Liverpool á miðvikudag.

Allir sem tengjast Manchester City eru ósáttir með Hooper dómara leiksins gegn Tottenham í gær. Atvik undir lok leiksins er afar umdeilt.

Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn.

Hooper ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot.

Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Hooper fær enga refsingu og verður á flautunni þegar eitt lélegasta lið deildarinnar mætir einu besta liði deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“