Það fór fram frábær leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City tók á móti Tottenham.
Man City var töluvert sterkari aðilinn í þessum leik en honum lauk þó með 3-3 jafntefli á Etihad.
Sky Sports valdi Dejan Kulusevski bestan að þessu sinni en hann tryggði Tottenham stig undir lok leiks.
Hér má sjá einkunnir dagsins.
Man City: Ederson (6), Walker (6), Akanji (5), Dias (6), Gvardiol (6), Rodri (6), Silva (6), Foden (7), Doku (6), Alvarez (6), Haaland (6).
Varamenn: Grealish (7), Lewis (6).
Tottenham: Vicario (6), Porro (6), Royal (6), Davies (7), Udogie (6), Bissouma (5), Lo Celso (7), Kulusevski (7), Gil (6), Son (7), Johnson (7).
Varamenn: Hojbjerg (7), Skipp (6).