fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Var skotmark Ten Hag en nú er líklegra að Klopp kræki í hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Goncalo Inacio er orðaður við Liverpool í portúgölskum fjölmiðlum.

Inacio er á mála hjá Sporting í heimalandinu og hefur vakið athygli þar fyrir frammistöðu sína.

Hann gæti reynst langtímalausn í hjarta varnarinnar hjá Liverpool en hann er aðeins 22 ára gamall.

Goncalo Inacio. Getty Images

Inacio hefur verið orðaður við fleiri stórlið og má þar nefna Manchester United.

Erik ten Hag hafði mikinn áhuga á leikmanninum í sumar en ekki er víst að United hafi efni á honum nú.

Inacio er með 52 milljóna punda klásúlu í samningi sínum hjá Sporting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti