fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Oscar hefur grætt frá því hann yfirgaf ensku úrvalsdeildina og fór til Kína

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli árið 2017 þegar 25 ára gamall Oscar ákvað að yfirgefa enska stórliðið Chelsea fyrir Shanghai SIPG, nú Shanghai Port, í Kína.

Brasilíumaðurinn fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað en hann þénar 24 milljónir evra á ári, eða um 3,6 milljarða íslenskra króna. Þá borgaði kínverska félagið Chelsea 60 milljónir punda fyrir hann.

Oscar skrifaði síðast undir nýjan samning við Shanghai í desember 2019, en mánuði síðar var sett á launaþak í kínverska boltanum sem leyfir að morga í mesta lagi 3 milljónir evra í árslaun fyrir erlenda leikmenn.

Á sjö árum sínum hjá Shanghai hingað til hefur Oscar því þénað 168 milljónir evra, rúma 25 milljarða íslenskra króna.

Á tíma sínum í Kína hefur Osvar unnið deildina tvisvar og bikarinn einu sinni. Þá hefur hann skorað 61 mark í 2017 leikjum.

Núgildandi samningur Oscar í Kína gildir út næsta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári