fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arsenal búið að taka ákvörðun – Er ekki til sölu í janúar

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah er ekki til sölu í janúarglugganum þó að Arsenal gæti reynt við hinn öfluga Ivan Toney sem leikur með Brentford.

Toney má byrja að spila á ný í janúar en hann hefur verið í leikbanni vegna veðmálabrota á þessu tímabili.

Samkvæmt blaðamanninum virta Rudy Galetti er Arsenal ekki að horfa á að skipta Nketiah út en hann hefur staðið sig með prýði á tímabilinu.

Arsenal mun treysta á Nketiah þar til allavega næsta sumar en lið á Englandi og í Þýskalandi hafa sýnt honum áhuga.

Arsenal mun ekki hleypa leikmanninum burt í byrjun 2024 en gæti mögulega opnað viðræður næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“