fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Margir hissa eftir ummæli Havertz – ,,Að mínu mati er hann sá besti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir voru hissa þegar Kai Havertz nefndi besta framherjann sem hann hefur spilað með á sínum ferli.

Havertz hefur leikið með ófáum sóknarmönnum á ferlinum en nefna má Romelu Lukaku, Timo Werner, Thomas Muller og Olivier Giroud.

Gabriel Jesus varð þó fyrir valinu en hann er nýr samherji Havertz og leika þeir saman hjá Arsenal í dag.

Havertz var áður á mála hjá Chelsea og er einnig hluti af þýska landsliðinu.

,,Ég verð að segja að hann sé sá besti. Ég vissi það áður en ég hef nú orðið vitni að því á hverri einustu æfingu,“ sagði Havertz.

,,Það er heiður að fá að spila með leikmanni eins og honum, hann er leikmaður sem getur unnið leiki sjálfur og að mínu mati er hann sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa