fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Lingard tók ákvörðun í fyrra sem hann sér væntanlega eftir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er enn án félags frá því samningur hans við Nottingham Forest rann út í sumar.

Lingard yfirgaf Manchester United sumarið 2022 og fór til Forest og skrifaði undir eins árs samning. Honum tókst þó ekki að skora eða leggja upp í 17 leikjum og hafði félagið lítinn áhuga á að semja við hann á ný.

Kappinn hefur enn ekki fundið sér félag en talið er að hann sé með háar launakröfur.

The Athletic segir frá því í dag að sumarið 2022 hefði hann getað fengið fjögurra ára samnings hjá bæði Newcastle og Fulham.

Hann ákvað hins vegar að fara til Forest þar sem hann fékk eins árs samning og 115 þúsund pund í vikulaun.

Það gæti vel verið að Lingard sjái eftir ákvörðun sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford