fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lingard tók ákvörðun í fyrra sem hann sér væntanlega eftir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er enn án félags frá því samningur hans við Nottingham Forest rann út í sumar.

Lingard yfirgaf Manchester United sumarið 2022 og fór til Forest og skrifaði undir eins árs samning. Honum tókst þó ekki að skora eða leggja upp í 17 leikjum og hafði félagið lítinn áhuga á að semja við hann á ný.

Kappinn hefur enn ekki fundið sér félag en talið er að hann sé með háar launakröfur.

The Athletic segir frá því í dag að sumarið 2022 hefði hann getað fengið fjögurra ára samnings hjá bæði Newcastle og Fulham.

Hann ákvað hins vegar að fara til Forest þar sem hann fékk eins árs samning og 115 þúsund pund í vikulaun.

Það gæti vel verið að Lingard sjái eftir ákvörðun sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“