fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Klopp alls ekki sáttur þrátt fyrir sigurinn – ,,Þetta var skelfilegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var alls ekki ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Crystal Palace í leik sem fór fram í gær.

Liverpool vann 2-1 útisigur á Palace og fagnaði þremur stigum en frammistaða liðsins var ekki sannfærandi til að byrja með.

Klopp var sáttur með spilamennskuna á lokametrunum og virtust gestirnir taka við sér eftir að Mohamed Salah jafnaði metin.

Harvey Elliott tryggði Liverpool svo sigurinn með marki í uppbótartíma en þeir rauðklæddu hafa oft verið meira sannfærandi í sinni spilamennsku.

,,Við vorum einfaldlega ekki nógu góðir í dag. Við vorum lélegir í 76 mínútur sem er slæmt,“ sagði Klopp.

,,Tímasetningin var alltaf röng, við vorum rangstæðir svo oft. Þetta var skelfilegt.“

,,Við fengum mark á okkur úr vítaspyrnu og það leit út fyrir að það væri eitthvað sem við þurftum á að halda. Þeir fengu rautt spjald sem hjálpaði einnig.“

,,Ég bendi á að við vorum heppnir en frá 76 til 105 vorum við mjög góðir. Við vitum að við vorum að spila gegn tíu mönnum en við náðum að snúa þessu okkur í hag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa