fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sá danski skellti sér nú í Drangjökul – Virðist elska íslenska fatamerkið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvaldsdeildarliðsins Brentford, er mjög hrifinn af íslenska fatnaðinum frá 66°Norður.

Frank var enn og aftur klæddur í 66°Norður fatnað á hliðarlínunni í ensku úrvalsdeildinni. Það er greinilega farið að kólna í Bretlandi en um helgina var hann klæddur í Drangajökull parka þegar hann stýrði liði sínu í 3-1 sigrinum gegn Luton.

Sjá hér myndir á Instagram síðu Brentford þar sem hann er klæddur Drangajökul úlpunni frá 66°Norður.

Hann hefur einnig verið klæddur í Dyngju vesti og Öxi jakkann frá íslenska fataframleiðandanum í leikjum Brentford í ensku úrvalsdeildinni á árinu. Thomas Frank hefur náð frábærum árangri með Lundúnarliðið Brendford í ensku úrvalsdeildinni síðustu þrjú keppnistímabil en liðið hefur staðið sig mjög vel í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona