fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjög furðuleg ástæða þess að Messi henti liðsfélaga sínum út af Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi einn besti leikmaður sögunnar hætti að fylgja Alejandro Garnacho samherja sínum í landsliðinu á Instagram. Ástæðan er sú að Garnacho elskar Cristiano Ronaldo.

Garnacho lítur mikið upp til Ronaldo en þeir léku saman hjá Manchester United, það fer eitthvað í taugarnar á Messi.

Messi var að fylgja Garnacho á Instagram en er hættur því, ungi drengurinn fagnar iðulega eins og Ronaldo hefur gert á ferli sínum.

Getty Images

„Það sem ég elska við Garnacho er að honum er drullusama,“ segir Rio Ferdinand sem spjallaði við kauða á dögunum.

„Garnacho sagði mér að Messi hefði hætt að fylgja sér því að hann hefur meira álit á Ronaldo. Hann kemur bara og segist vera alveg sama, hann segist vera Ronaldo maður.“

„Hann mætir í verkefni landsliðsins og talar um Ronaldo sem geitina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli