Arsenal er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir úrslit kvöldsins, einnig er PSV komið áfram eftir sigur á Sevilla.
Tólf af þeim sextán liðum sem fara áfram hafa tryggt sæti sitt fyrir síðustu umferðina í riðlakeppninni.
Manchester United þarf að vinna sigur á Bayern og treysta á jafntefli FCK og Galatasaray til að fara áfram.
Þesis lið eru mætt áfram.
Komin áfram:
Barcelona.
Real Madrid.
Atlético Madrid.
Real Sociedad.
Manchester City
Arsenal.
Bayern Munich.
Borussia Dortmund.
RB Leipzig.
Inter Milan.
Lazio.
PSV Eindhoven.