fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Kristinn hlær af því sem Ryder heldur fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 21:30

Kristinn Jónsson og Bjarni Guðjónsson framkvæmdarstjóri KR á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson, fyrrum varnarmaður KR hlær af þeim staðhæfingum Gregg Ryder um að hann hafi yfirgefið KR vegna æfingatíma. Þessu hélt þjálfarinn fram í Dr. Football fyrir helgi.

Ryder tók við KR á dögunum og sagðist hafa fundað með Kristni um að vera áfram hjá félaginu, hann hafi hins vegar ekki treyst sér til að æfa í hádeginu eins og Ryder ætlar að gera.

Kristinn tjáir sig um málið á Facebookar síðu sinni og virðist þar vera nokkuð ósammála þeim ummælum sem þjálfarinn lét falla.

Í sama viðtali tjáði Ryder sig einnig um Kennie Chopart og að hann hafi viljað fara frá KR og fara í nýja áskorun.

Athygli vekur við færslu Kristins að danski leikmaðurinn setur hlæjandi tjákn við færslu Kristins.

Ryder tók við KR fyrir nokkru síðan en félagið hafði skoðað ansi marga kosti áður en nafn hans bar á góma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki