fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Hafa áhyggjur af vellinum sem England spilar á í kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 13:30

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru áhyggjur af ástandi vallarins sem enska karlalandsliðið spilar á gegn Norður-Makedóníu í kvöld.

Liðin mætast í undankeppni EM 2024 en England hefur þegar tryggt sæti sitt á mótinu.

Nýtt gras var lagt á völlinn fyrir sex vikum og er það talið varasamt.

Miðað við orð Gareth Southate, þjálfara enska liðsins, mun hann hvíla eitthvað í kvöld.

„Við tökum enga sénsa með leikmenn. Ég veit að það er nýbúið að leggja grasið og það er eflaust ekki nógu þétt, en við sjáum til,“ sagði Southgate.

„Þetta er ástæðan fyrir því að þú vilt tryggja sætið þitt á mótinu eins snemma og hægt er. Þú veist aldrei við hverju þú átt að búast á útivelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“
433Sport
Í gær

Luton að koma mörgum á óvart gegn meisturunum

Luton að koma mörgum á óvart gegn meisturunum