fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Faðir Diaz: ,,Hans draumur að spila þar einn daginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur Luis Diaz að spila fyrir spænska stórliðið Barcelona en þetta staðfestir faðir hans, Luis Manuel Diaz.

Diaz hefur staðið sig með prýði fyrir lið Liverpool en hann kom til félagsins frá Porto í janúar 2022.

Um er að ræða kólumbískan landsliðsmann sem fær reglulega að spila á Anfield og er vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Það er draumur margra leikmanna að spila fyrir Barcelona sem hefur lengi verið eitt stærsta ef ekki stærsta félag heims.

,,Sannleikurinn er að ég veit mjög lítið um Barcelona í dag. Það er rétt að Luis er harður stuðningsmaður liðsins og það er hans draumur að spila þar einn daginn,“ sagði Diaz eldri.

,,Það eina sem ég vil bæta við er að ég er þakklátur Porto og Liverpool fyrir að bjóða son minn velkominn til félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun