fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fimm lykilmenn framlengja við Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 18:24

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir lykilmenn Real Madrid eru að krota undir nýja samninga við félagið en þeir Vinicius Jr. og Rodrygo eru búnir að framlengja.

Fabrizio Romano greinir nú frá því að Eder Militao, Federico Valverde og Eduardo Camavinga séu einnig að skrifa undir nýja samninga.

Real ætlar að gera allt til að halda sínum bestu leikmönnum en Brassarnir þrír eru með kaupákvæði upp á einn milljarð evra í nýja samningnum.

Um er að ræða fimm mikilvæga leikmenn Real en Valverde er elstur af þeim öllum og er aðeins 25 ára gamall.

Vinicius er 23 ára gamall, Rodrygo er 22 ára gamall, Camavina er aðeins tvítugur og Militao er þá einnig 25 ára.

Ljóst er að samningur Militao mun gilda til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona