fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Fimm lykilmenn framlengja við Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 18:24

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir lykilmenn Real Madrid eru að krota undir nýja samninga við félagið en þeir Vinicius Jr. og Rodrygo eru búnir að framlengja.

Fabrizio Romano greinir nú frá því að Eder Militao, Federico Valverde og Eduardo Camavinga séu einnig að skrifa undir nýja samninga.

Real ætlar að gera allt til að halda sínum bestu leikmönnum en Brassarnir þrír eru með kaupákvæði upp á einn milljarð evra í nýja samningnum.

Um er að ræða fimm mikilvæga leikmenn Real en Valverde er elstur af þeim öllum og er aðeins 25 ára gamall.

Vinicius er 23 ára gamall, Rodrygo er 22 ára gamall, Camavina er aðeins tvítugur og Militao er þá einnig 25 ára.

Ljóst er að samningur Militao mun gilda til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann