fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Treyjan mun seljast á 17 milljónir króna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 15:00

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjan sem Sir Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og Englands, lék í á HM 1966 er nú á uppboði og mun seljast fyrir risaupphæð.

Frá þessu greina enskir miðlar en útlit er fyrir að treyjan verði seld fyrir 17 milljónir króna eða í kringum 100 þúsund pund.

Charlton lést á dögunum 86 ára gamall en hann átti gríðarlega farsælan feril sem atvinnumaður.

Treyjan umtalaða var notuð í undanúrslitaleik gegn Portúgal á HM 1966 en Charlton skoraði þar bæði mörk Englands í 2-1 sigri.

Uppboðið hefst þann 14. nóvember næstkomandi og er búist við að hún seljist á allt að 17 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur