fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Yaya Toure skellir sér til Sádí Arabíu og hittir þar gamlan vin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 16:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure hefur sagt upp starfi sínu sem hluti af þjálfarateymi Standard Liege í Belgíu, gerir hann þetta til að komast til Sádí Arabíu.

Yaya verður aðstoðarmaður Roberto Mancini sem tók við þjálfun Sádí Arabíu á dögunum.

Sádarnir eru stórhuga þessa dagana enda stefnir í að þeir haldi Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2034.

Mancini fær ríkulega borgað fyrir starf sitt og Yaya fær væna launahækkun við það að yfirgefa Belgíu.

Yaya og Mancini áttu gott samstarf hjá Manchester City og ákvað Mancini að sækja sinn gamla vin til að hjálpa sér í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist