fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

West Ham hlóð í svakalega kynjaveislu fyrir Dagnýju – Landsliðskonan á von á sínu öðru barni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu á von á sínu öðru barni og hefur sökum þess þurft að taka sér frí frá boltanum.

Dagný leikur með West Ham í ensku úrvalsdeildinni en félagið birti í dag myndband af kynjaveislu sem félagið bauð Dagný að halda.

Þar kom í ljós að Dagný á von á strák.,

Liðsfélagar Dagnýjar voru ansi spenntir eins og sjá má á myndbandi hér að neðan en Dagný er einn allra besti leikmaður félagsins.

Dagný hefur átt frábæran feril og ætlar sér aftur á völlinn þegar hún hefur eignast drenginn sem er væntanlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli