Cristiano Ronaldo var orðinn þreyttur á því að hlusta á lög um Lionel Messi í bikarnum í Sádí Arabíu í kvöld.
Al-Nassr vann þá sigu á Al Ettifaq í bikarnum en Lionel Messi vann sinn áttunda gullknött í gær.
Al-Nassr vann 1-0 sigur en eina mark leiksins kom frá Sadio Mane.
Þegar líða tók á leikinn fékk Ronaldo nóg af því að hlusta á stuðningsmenn Al Ettifaq gaula um Messi.
Hann horfði upp í stúkuna og sussaði á stuðningsmennina eins og sjá má hér að neðan.
Al-Ettifaq fans started a "Messi, Messi" chant and this was Cristiano Ronaldo's reaction.pic.twitter.com/tlCNiWLOje
— Roy Nemer (@RoyNemer) October 31, 2023