fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir þetta stærsta vandamál Ten Hag – Eitthvað sem leikmenn kæmust ekki upp með hjá Pep eða Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum leikmaður Chelsea segir stærsta vandamál Manchester United vera að liðinu vanti alvöru íþróttamenn.

Krísa er hjá Manchester United en félagið hefur tapað fimm af fyrstu tíu deildarleikjum.

„Þeir eru með leikmenn sem geta ekki hlaupið eða hlaupa hreinlega ekki. Það er stóra vandamálið,“ segir Sutton.

United fékk skell gegn nágrönnum sínum í Manchester City á sunnudag og er starf Erik ten Hag sagt í hættu.

„Ef þessir leikmenn væru aðs pila fyrir Guardiola, Klopp eða Postecoglou þá væru þeir ekki í liðinu.“

„Ef þú hleypur ekki, þá spilar þú ekki. Þetta eru grunngildi fótboltans, þetta er á ábyrð Ten Hag þegar hann hefur stýrt liðinu svona lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe