fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mikil sorg eftir að þjálfarinn lést á Íslandi

433
Mánudaginn 30. október 2023 07:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Dishington, þjálfari og framkvæmdastjóri skoska liðsins Clachnacuddin Women FC, lést á laugardagsmorgun á meðan hann var staddur í fríi hér á landi. Dánarorsök liggur ekki fyrir.

Félagið, sem er í borginni Inverness, tilkynnti þetta á vefsíðu sinni í gær og þá er fjallað um málið á vefnum Press and Journal.

„Craig Dishington (Dishy) var ekki bara framkvæmdastjóri okkar og þjálfari, heldur var hann vinur okkar og stuðningsmaður númer eitt,“ sagði í tilkynningu félagsins.

„Allir sem tengjast félaginu á einhvern hátt eru í sárum og það verður erfitt að hafa ekki Dishy lengur á hliðarlínunni til að hvetja okkar lið áfram,“ sagði enn fremur.

Talsmaður skoska utanríkisráðuneytisins staðfesti við Press and Journal að ráðuneytið væri að aðstoða fjölskyldu einstaklings sem lést á Íslandi um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum