fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þvílík dramatík í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni – Arsenal og Manchester United töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum er nýlokið í Meistaradeild Evrópu. Um leiki í riðlakeppninni var að ræða.

Það var mikið um dramatík og eitthvað um óvænt úrslit.

Manchester United fór illa að ráði sínu gegn Galatasaray á Old Trafford. Rasmus Hojlund kom þeim yfir á 17. mínútu áður en Wilfried Zaha jafnaði fyrir Gala. Hojlund skoraði svo á ný áður en Tyrkirnir sneru taflinu sér í vil og fóru með óvæntan 2-3 sigur af hólmi.

Getty Images

Lens vann þá magnaðan sigur á Arsenal í Frakklandi. Gabriel Jesus kom Skyttunum yfir eftir tæpan stundarfjórðung en Lens sneri dæminu við með mörkum frá Adrien Thomasson og Elye Wahi.

Real Madrid vann þá 2-3 sigur á Napoli í fjörugum leik. Jude Bellingham skoraði þar enn eitt mark sitt.

Orri Steinn Óskarsson kom þá inn á sem varamaður í lokin í 1-2 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Bayern Munchen. Danirnir veittu þeim þýsku hörkuleik.

Öll úrslitin eru hér að neðan.

A-riðill

FCK 1-2 Bayern Munchen
1-0 Lerager 56′
1-1 Musiala 67′
1-2 Tel 83′

Manchester United 2-3 Galatasaray
1-0 Hojlund 17′
1-1 Zaha 23′
2-1 Hojlund 67′
2-2 Akturkoglu 71′
2-3 Icardi 81′
Rautt spjald: Casemiro 77′

B-riðill

Lens 2-1 Arsenal
0-1 Jesus 14′
1-1 Thomasson 25′
2-1 Wahi 69′

PSV 2-2 Sevilla 
0-1 Gudelj 68′
1-1 De Jong (víti) 86′
1-2 En Nesyri 87′
2-2 Teze 90+6′

C-riðill

Napoli 2-3 Real Madrid 
1-0 Ostigard 19′
1-1 Vinicius Jr. 27′
1-2 Bellingham 34′
2-2 Zielinski 54′
2-3 Meret (Sjálfsmark) 78′

D-riðill

Inter 1-0 Benfica 
Thuram 62′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa