fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Liverpool fær væna sekt frá enska sambandinu fyrir slæma hegðun í leiknum umdeilda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool Echo segir frá því að enska sambandið hafi sektað Liverpool um 25 þúsund pund vegna hegðunar leikmanna í leiknum gegn Tottenham á laugardag.

Ástæðan er sú að leikmenn Liverpool fengu átta gul spjöld og tekur enska sambandið á slíku.

Leikurinn er afar umdeildur en VAR tók löglegt mark af Liverpool í leiknum þegar dómari og VAR dómari misskildu hvorn annan.

Liverpool fékk tvö rauð spjöld í leiknum og haug af gulum sem varð til þess að enska sambandið tekur upp sektarbókina.

Liverpool hefur áfrýjað rauða spjaldinu á Curtis Jones og vill aðgerðir vegna marksins sem tekið var af Luis Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun