fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA kynnti á dögunum lágmarksstaðla fyrir A landslið kvenna í Evrópu. Markmiðið með stöðlunum er að auka gæði, þróa og styðja við A landslið kvenna í Evrópu.

Staðlarnir, sem framkvæmdastjórn UEFA samþykkti einróma, ná yfir íþróttina, stjórnarhætti, æfingar, læknisþjónustu, þjálfun, velferð leikmanna, gistiaðstöðu og þóknun.

Hér má sjá dæmi um þá staðla sem þarf að uppfylla:

Aðalþjálfari í fullu starfi með UEFA Pro þjálfaragráðu.
Að minnsta kosti einn læknir og tveir sjúkraþjálfarar þurfa að vera á öllum æfingum og í öllum leikjum.
Ferðast þarf í leiki eins beina leið og hægt er.
Hágæða gistiaðstaða nálægt æfinga/keppnisvöllum.
Nýta þarf landsliðsglugga til hins ítrasta.
Aðgengi að æfingaaðstöðu landsliða, gæðabúnaði til æfinga og völlum í umsjón fagaðila.
Samningur á milli leikmanna og sérsambands um kjör, meðgöngu og foreldrastefnu og jafnrétti.

Hvert sérsamband fær 100.000 Evrur, sem samsvarar um 14,5 milljónum króna, á ári til ársins 2028 til að uppfylla staðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa