fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Spánn: Bellingham sá um Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 16:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 1 – 2 Real Madrid
1-0 Ilkay Gundogan(‘6)
1-1 Jude Bellingham(’68)
1-2 Jude Bellingham(’92)

Jude Bellingham er líklegast vinsælasti leikmaður Real Madrid í dag en hann er að eiga ótrúlegt tímabil.

Bellingham kom til Real Madrid í sumar en um er að ræða tvítugan leikmann sem var áður hjá Dortmund.

Bellingham er enskur landsliðsmaður og tryggði Real Madrid sigur í El Clasico í dag gegn Barcelona.

Ilkay Gundogan kom Barcelona yfir snemma leiks en tvenna Bellingham skoraði síðar tvö mörk og tryggði gestunum sigur.

Real komst á toppinn með þessum sigri og er með jafn mörg stig og Girona sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina