fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola með lúmsk skot á ungan leikmann United sem sendi pillu í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City gefur lítið fyri þær pillur sem Facundo Pellistri kantmaður Manchester United sendi á bláa liðið í dag.

Manchester slagur er um helgina en Pellistri er ungur kantmaður hjá United sem sagðist varla sjá að Manchester City væri í borginni.

Pellistri sagðist oft labba um Manchester og leita af City treyjum en þær væru hvergi sjáanlegar.

„Hann segist búa í Manchester og að hann og kærastan labbi um Manchester til að finna City treyjur, hann segist ekki sjá neinar,“ segir Guardiola.

„Það er í lagi ef hann og konan hans trúa því, ég mun tala við Puma og spyrja af hverju það eru engar treyjur.“

„Þetta er frekar skrýtið fyrir einstaklinga að labba um borgina og leita að treyjum frá öðru liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“