fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Carragher veður í Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 11:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool fer ekki fögrum orðum um Erik ten Hag í pistli sínum hjá Telegraph í dag.

Carragher segir Ten Hag í vanda því hugmyndafræðin sé svo gott sem engin og leikmannakaup hans ekki góð.

„Hugmyndin hlýtur að hafa verið að spila hollenskan fótbolta þar sem haldið er í boltann, hver var annars tilgangurinn með að fá hann?,“ segir Carragher.

„Það var enginn að búast við því að United myndi vinna deildina á einu eða tveimur árum en frekar að það væri hægt að sjá leikstíl og hugmyndafræði sem var ekki hjá Ole Gunnar Solskjær og Jose Mourinho.“

„Það er ekki að sjá, leikplanið virðist vera nákvæmlega eins.“

Carragher segir að Ten Hag hafi ekki margar afsakanir eftir að hafa eytt 400 milljónum punda í þá leikmenn sem hann vildi fá.

Hann segir Ten Hag hafa alltaf mikil völdn hjá félaginu þegar kemur að kaupum á leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað