fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þróttur ræður Sigurvin til starfa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 18:09

Mynd: Þróttur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurvin Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. Hann skrifar undir til þriggja ára.

Sigurvin kemur frá FH þar sem hann var aðstoðarþjálfari, en þar áður var hann aðstoðarþjálfari hjá KR. Einnig hefur hann stýrt KV við góðan orðstýr.

Tekur Sigurvin við af Ian Jeffs sem lét af störfum eftir síðustu leiktíð.

Þróttur er í Lengjudeildinni og hafnaði liðið í áttunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“