fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Skaphundurinn rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers, stuðningsmenn hafa lengi kallað eftir höfði hans.

Barton hefur harkalega gagnrýnt leikmenn sína síðustu vikur og fór það í taugnar á stuðningsmönnum félagsins.

Bristol er í þriðju efstu deild en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af fyrstu fjórtán í deildinni.

Barton er þekktur skaphundur en hann hefur gert ágætis hluti í þjálfun en leitar nú að nýju starfi.

Barton átti farsælan feril sem leikmaður en hann lék meðal annars með Manchester City, Newcastle og fleiri liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það