fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tonali að takast að semja um lengd á banninu – Hefði getað endað í þriggja ára banni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðingar Sandro Tonali nálgast samkomulag við yfirvöld á Ítalíu og er líklegt að hann fái 10 mánaða bann fyrir ólögleg veðmál.

Tonali hafði getað fengið þriggja ára bann en hann hefur unnið náið með yfirvöldum að uppljóstra um málið og fær vægari refsingu vegna þess.

Tonali var keyptur til Newcastle í sumar frá AC Milan þar sem hann var fyrirliði. Samkomulag um bannið er á lokametrunum en Tonali missir af restinni af tímabilinu og Evrópumótinu næsta sumar.

Tonali yrði hins vegar klár aftur í upphafi næsta tímabils en hann veðjaði meðal ananrs á leiki hjá AC Milan sem hann tók þátt í.

Fleiri leikmenn á Ítalíu eru í klandri en vandamálið virðist vera ansi stórt þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“