fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Meistararnir bættu met Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að bæta met granna sinna í Manchester United eftir leik við Brighton sem fór fram í gær.

Leiknum lauk með 2-1 sigri heimaliðsins en Julian Alvarez og Erling Haaland komust á blað fyrir heimamenn.

Man City hefur lengi verið eitt besta ef ekki besta lið Englands og vann deildina á síðustu leiktíð.

Meistararnir hafa nú unnið 21 heimaleik í röð í öllum keppnum sem er met fyrir lið í ensku úrvalsdeildinni.

Man City bætti þar met sem Man United setti árið 2011 og var þá undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe