fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að nota þriðja markvörðinn í stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan þarf að nota þriðja markvörð sinn í stórleik helgarinnar sem er gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða markmanninn Antonio Mirante en hann bjóst svo sannarlega ekki við að fá að spila mikið á tímabilinu.

Mike Maignan, aðalmarkvörður Milan, er í banni og þá er Marco Sportiello, varamarkvörður liðsins, meiddur.

Sportiello meiddist á æfingu í þessari viku og nú er það í höndum Mirante að verja mark liðsins í þessum stórleik.

Mirante hefur ekki byrjað leik í yfir tvö ár ár en hann spilaði eina mínútu á síðustu leiktíð gegn Roma eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“