fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ísak kom inná í magnaðri endurkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson kom inná sem varamaður hjá Dusseldorf sem spilaði við Kaiserslautern í Þýskalandi í dag.

Útlitið var alls ekki gott fyrir heimamenn eftir um 30 mínútur en staðan var þá 3-0 fyrir gestunum.

Dusseldorf lagaði stöðuna undir lok fyrri hálfleiks og fékk Ísak svo kallið í hálfleik.

Ísak og hans liðsfélagar náðu að snúa þessum leik sér í vil og skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu að lokum frábæran 4-3 sigur.

Ísak komst ekki á blað að þessu sinni en spilaði sitt hlutverk í frábærri endurkomu liðsins.

Dusseldorf er í fjórða sætinu í þýsku B deildinni og er tveimur stigum frá toppliði St. Pauli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við