fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hrósar þessari ákvörðun Hareide í hástert

433
Laugardaginn 21. október 2023 17:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á dögunum. Nokkrum dögum eftir að hafa snúið aftur í landsliðið gegn Lúxemborg byrjaði hann inn á gegn Liechtenstein, skoraði tvö og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu liðsins.

„Mér fannst geðveik ákvörðun að láta Gylfa byrja leikinn. Þetta var léttur leikur, hann skorar tvö og þetta lyftir öllu liðinu upp og færir þeim trú,“ sagði Viktor í þættinum.

„Það er geðveikt að hann sé kominn aftur og loksins klárar hann þetta markamet sem hann átti skilið að klára.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
Hide picture