fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Hazard verður heiðraður á Stamford Bridge í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea ætla að heiðra fyrrum leikmann liðsins, Eden Hazard, fyrir leik gegn Arsenal sem fer fram í dag.

Hazard gaf það út nýlega að hann væri hættur í fótbolta aðeins 32 ára gamall eftir erfið fjögur ár.

Belginn samdi við Real Madrid 2019 en meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins sem náði sér aldrei á strik á Spáni.

Hazard er þó í guðatölu hjá stuðningsmönnum Chelsea en hann lék með liðinu frá 2012 til 2019.

Risastór borði merktur Hazard verður sjáanlegur á Stamford Bridge í dag er Chelsea fær granna sína í Arsenal í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við