fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir félagið hafa tekið ákvörðunina í sumar en ekki Arteta

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun segir að ákvörðunin um að selja hann frá Arsenal í sumar hafi verið félagsins frekar en stjórans Mikel Arteta.

Framherjinn ungi var keyptur til Monaco á um 25 milljónir punda í sumar eftir stórkostlegt tímabil á láni hjá Reims frá Arsenal. Hann átti ekki pláss í liði Arsenal og var seldur til Frakklands.

„Hann sagði í raun ekki mikið. Hann hrósaði mér bara eftir dvölina hjá Reims og hvatti mig til að halda svona áfram,“ segir Balogun um samskipti sín við Arteta í sumar áður en hann svo fór.

„Hann sagði að hann myndi reyna að spila mér eins og hann gæti en hann sagði mér auðvitað að fólk á æðri stigum félagsins myndi skoða hvað væri best fyrir mig að gera. Samtöl okkar voru góð en þetta snerist meira um það sem félagið vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham