Ef Erik ten Hag stjóri Manchester United myndi velja byrjunarlið sitt út frá sigurhlutfalli leikmanni væri staðan nokkur önnur.
Daily Mail tekur saman en þarna má finna leikmenn sem eru farnir frá Manchester United.
Í markinu væri David de Gea, á miðsvæðinu væri Fred og Cristiano Ronaldo væri í fremstu víglínu.
Harry Maguire væri í hjarta varnarinnar og Scott McTominay væri á miðsvæðinu.
Liðið er hér að neðan.