Nott. Forest 1 – 1 Brentford
0-1 Christian Norgaard(’58)
1-1 Nicolas Dominguez
Þap fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinn í dag sem er óvenjulegt á sunnudegi.
Nottingham Forest fékk þar Brentford í heimsókn í ágætis fótboltaleik sem endaði með jafntefli.
Brentford komst yfir í leiknum á 58. mínútu en Nicolas Dominguez tryggði heimaliðinu svo stig.
Fínt stig fyrir Forest sem spilaði manni færri alveg frá 57. mínútu er Moussa Niakhate fékk reisupassann.