fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúlegur endir á Meistaravöllum í síðasta heimaleik Rúnars

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 16:11

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann hreint út sagt ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í dag er liðið mætti Breiðabliki á Meistaravöllum.

Um var að ræða síðasta heimaleik Rúnars Kristinssonar en hann er að láta af störfum sem þjálfari KR.

Allt stefndi í sigur Breiðabliks í leiknum og var liðið með 3-2 forystu er uppbótartíminn fór í gang.

KR átti þá eftir að skora tvö mörk til að tryggja magnaða endurkomu en sigurmarkið var sjálfsmark Antons Ara Einarssonar í markinu.

Fylkir bauð einnig upp á flotta endurkomui í Keflavík en liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur eftir að hafa lent undir.

KR 4 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
0-2 Klæmint Olsen(’24)
1-2 Benoný Breki Andrésson(’33)
1-3 Kristinn Steindórsson(’45)
2-3 Sigurður Bjartur Hallsson(’52)
3-3 Kennie Knak Chopart(’92)
4-3 Anton Ari Einarsson(’93, sjálfsmark)

Keflavík 1 – 3 Fylkir
1-0 Edon Osmani(’45)
1-1 Ásgeir Eyþórsson(’51)
1-2 Orri Sveinn Stefánsson(’64)
1-3 Benedikt Daríus Garðarsson(’70, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa