fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Spánn: Yamal varð yngsti markaskorari í sögu Spánar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 22:21

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granada 2 – 2 Barcelona
1-0 Bryan Martinez(‘1)
2-0 Bryan Martinez(’29)
2-1 Lamine Yamal(’45)
2-2 Sergi Roberto(’85)

Lamine Yamal varð í kvöld yngsti markaskorari í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar.

Um er að ræða aðeins 16 ára gamlan strák sem skoraði í 2-2 jafntefli við Granada í kvöld.

Barcelona lenti 2-0 undir í leiknum en Lamal og Sergi Roberto komu gestunum til bjargar.

Granada var aðeins að fá sitt sjötta stig í vetur en Barcelona er með 21 stig í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina