Sheik Jassim ætlar ekki að borga meira en 5 milljarða punda fyrir Manchester United. Slíkt tilboð frá honum hefur lengi legið á borð á Glazer fjölskyldunnar.
Glazer fjölskyldan hefur verið með söluferli í gangi síðustu mánuði en virðast ekkert spenntir fyrir því að selja.
Glazer fjölskyldan hefur ítrekað beðið aðila um að koma með nýtt tilboð en Sheik Jassim er hættur slíku.
Á meðan er Sir Jim Ratcliffe klár í að breyta tilboði sínu og kaupa lítinn hluta svo Glazer fjölskyldan geti stjórnað öllu.
Sheik Jassim vill eignast allt félag og tekur það ekki i mál aðeiga félagið með Glazer.